Microsoft Dynamics NAV styđur rafrćnar og handvirkar útgáfur á tékkum. Í báđum ađferđum er útgreiđslubók notuđ til ađ gefa út tékka til lánardrottna. Einnig er hćgt ađ ógilda tékka og skođa fjárhagsfćrslur. Nánari upplýsingar er ađ finna í Hvernig á ađ ógilda tékka og Hvernig á ađ skođa fćrslur á tékkahöfuđbók.
Vinnslan sem býr til tékka stingur upp á greiđslum, býr til fćrslur og prentar tékkana. Ef handvirkir tékkar eru búnir til er prentun tékka sleppt.
Ţegar Vélfćrđur tékki er valiđ í reitnum Tegund bankagreiđslu í glugganum Útgreiđslubók verđur ađ prenta tékkana áđur en hćgt er ađ bóka bókarlínurnar.
Prentarinn verđur ađ vera rétt stilltur međ tékkaeyđublöđum.
Til ađ búa til tékka:
Í reitnum Leit skal fćra inn Greiđslubćkur og velja síđan viđkomandi tengil.
Á flipanum Heim, í flokknum Vinna, skal velja Greiđslutillögur til lánardr..
Á flýtiflipanum Lánardrottinn skal afmarka eftir völdum lánardrottnum og fylla út í eftirfarandi reiti.
Reitur Lýsing Síđasti greiđsludagur
Dagsetningin ţar sem hafa ćtti í huga greiđslur á gjalddaga.
Bókunardags.
Dagsetningin sem á ađ nota á tékkum og útgreiđslubókum.
Númer upphafsskjals
fyrsta númer tékka sem á ađ nota.
Tegund mótreiknings
Velja Bankareikningur.
Mótreikningur nr.
sá bankareikningur er valinn sem tékkarnir eru teknir út af.
Tegund bankagreiđslu
Velja Vélfćrđur tékki.
Velja hnappinn Í lagi.
Niđurstöđur útgreiđslubókarinnar eru endurskođađar og nauđsynlegar breytingar eru gerđar.
Á flipanum Heim í flokknum Vinna skal velja Prenta tékka.
Á flýtiflipanum Alm. bókunarlína eru allir reitirnir skildir eftir eins og ţeir eru.
Bankareikningur er tilgreindur á flýtiflipanum Valkostir. Ef tilgreint hefur veriđ Síđasta tékkanr. á spjaldinu Bankareikningur birtist ţađ númer.
Velja hnappinn Prenta.
Í glugganum Greiđslubók á flipanum Ađgerđir í flokknum Bókun veljiđ Bóka.
Ef ţarf ađ prenta tékka í fleiri en einum gjaldmiđli frá mismunandi bankareikningum verđur ađ keyra keyrsluna Prenta tékka sérstaklega fyrir hvern gjaldmiđil og tilgreina réttan bankareikning.
Til athugunar |
---|
Ţegar tékki hefur veriđ prentađur út velur Microsoft Dynamics NAV gátreitinn Tékki prentađur á útgreiđslubókarlínunum. Ţetta ţýđir ađ ekki er hćgt ađ prenta tékkann aftur nema gátreiturinn Endurprenta tékka sé valinn í beiđniglugganum. |
Eftirfarandi ferli lýsir hvernig eigi ađ stofna handvirkan tékka. Ferliđ sem býr til handvirka tékka gerir ţér kleift ađ skrifa tékka og viđhalda nákvćmum fćrslum á sama tíma.
Handvirkir tékkar búnir til:
Í útgreiđslubókinni er tilgreind upphćđin, móttakandi greiđslu og ađrar viđeigandi upplýsingar. Einnig er hćgt ađ ljúka ferlinu međ ţví ađ nota ađgerđina Greiđslutillögur til lánardr. og velja Handfćrđur tékki sem Tegund bankagreiđslu.
Reitur Lýsing Heiti keyrslu
Tilgreiniđ heiti keyrslunnar.
Bókunardags.
Tilgreiniđ bókunardagsetningu.
Tegund fylgiskjals
Velja Greiđsla.
Númer fylgiskjals
Tilgreiniđ auđkenni greiđslunnar
Tegund reiknings
Velja Lánardrottinn og velja svo lánardrottnalykil.
Upphćđ
Tilgreiniđ upphćđ tékkagreiđslunnar.
Tegund mótreiknings
Velja Bankareikningur.
Mótreikningur nr.
sá bankareikningur er valinn sem tékkarnir eru teknir út af.
Tegund bankagreiđslu
Velja Handfćrđur tékki.
Í flipanum Ađgerđir veljiđ Bókun og veljiđ síđan Bóka.
Tékkinn er skrifađur handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |