VSK-yfirlit er notað til að reikna út VSK-upphæð á ákveðnu tímabili, til dæmis á ársfjórðungi.

Að skilgreina VSK-yfirlit:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn VSK-yfirlit og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Í glugganum VSK-yfirlit er reiturinn Heiti valinn til að skoða gluggann Heiti VSK-yfirlits.

  3. Nýtt yfirlit er sett upp. Fyllt er út í reitina Heiti og Lýsing .

  4. Heiti nýja VSK-yfirlitsins er valið og svo er smellt á Í lagi.

  5. Reitirnir í glugganum VSK-yfirlit eru fylltir út. Nánari upplýsingar um tiltekinn reit fást með því að velja reitinn og ýta á F1.

Ábending

Sjá einnig