Hćgt er ađ úthluta ástćđukótum á einstakar fćrslur. Ef til vill á einungis ađ nota ástćđukóta fyrir tilteknar fćrslur eđa fćrsla á ađ fá annan ástćđukóta en ţann sem fćrslubókarkeyrslan eđa - sniđmátiđ fékk.
ástćđukóđi tengdur bókarlínu:
Í reitnum Leit skal fćra til dćmis inn Fćrslubók og velja síđan viđkomandi tengil. Hćgt er ađ bćta ástćđukóđa viđ ađrar fćrslubćkur.
í bókarlínunni er valinn kóti í reitnum Ástćđukóti. Ef dálkurinn Ástćđukóti er ekki sýnilegur skal opna flýtivalmyndina fyrir dálkhausa og smella á Velja dálka.
Veljiđ Ástćđukóti af lista tiltćkra dálka, hnappinn Bćta viđ og fćriđ dálkinn upp eđa niđur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |