Hćgt er ađ úthluta varanlegum ástćđukóta á fćrslubókarsniđmát. Ţá birtist ástćđukótinn á öllum fćrslum sem bókađar eru í keyrslum međ sniđmátinu.

Ástćđukótum úthlutađ á fćrslubókarkeyrslur:

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Sniđmát fćrslubókar og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Fyllt er inn í línuna međ fćrslusniđmátinu sem óskađ er eftir í reitnum Ástćđukóti.

  3. Fćrslubókarsniđmátinu er lokađ.

Ástćđukótinn sem var valinn verđur afritađur í nýju fćrslubókarkeyrsluna sem búin var til međ viđkomandi sniđmáti. Ástćđukótum er úthlutađ á fćrslubókarsniđmát í öđrum kerfishlutum á sama hátt.

Ábending

Sjá einnig