Tilgreinir hvort þörf er á kóta til að bæta við kótana sem eru myndaðar með töflunum Upprunakóti og Uppsetn. upprunakóta.

Þegar kótarnir hafa verið settir upp er hægt að tengja þá við:

Hægt er að velja um að hafa kótana fasttengda við ákveðnar færslubækur og tengja þá handvirkt við ákveðnar línur eftir þörfum.

Þegar kótar eru tengdir við færslubókarlínu eða sölu- eða innkaupahaus merkir kerfið allar færslur með ástæðukótanum þegar það bókar þær. Til að skoða ástæðukóða fyrir tiltekna færslu er farið á viðeigandi færslutöflu - t.d. Fjárhagsfærsla, Viðskm.færsla, Lánardr.færsla, eða Birgðafærsla, og síðan er innihald reitarins Ástæðukóði við hliðina á færslunni skoðað.

Ef reiturinn Ástæðukóti er ekki í glugganum með færslutöflunni þarf notandinn að bæta honum við.

Sjá einnig