Hćgt er ađ úthluta fćrslum ástćđukótum međ ástćđukótum á sölu- og innkaupaskjölum.

Nota ástćđukóta á sölu- og innkaupaskjöl

  1. Viđeigandi sölu- eđa innkaupaskjal er opnađ.

  2. Kótinn er fćrđur í reitinn Ástćđukóti í sölu- eđa innkaupahaus.

Ţegar reikningurinn er bókađur afritast ástćđukótinn í allar fjarhags-, viđskiptamanna- og lánardrottnafćrslur. Ekki er hćgt ađ úthluta mismunandi ástćđukótum í einstakar innkaupa- og sölulínur vegna ţess ađ allar línur bókast sem ein fćrsla.

Ábending

Sjá einnig