Hćgt er ađ úthluta fćrslum ástćđukótum međ ástćđukótum á sölu- og innkaupaskjölum.
Nota ástćđukóta á sölu- og innkaupaskjöl
Viđeigandi sölu- eđa innkaupaskjal er opnađ.
Kótinn er fćrđur í reitinn Ástćđukóti í sölu- eđa innkaupahaus.
Ţegar reikningurinn er bókađur afritast ástćđukótinn í allar fjarhags-, viđskiptamanna- og lánardrottnafćrslur. Ekki er hćgt ađ úthluta mismunandi ástćđukótum í einstakar innkaupa- og sölulínur vegna ţess ađ allar línur bókast sem ein fćrsla.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |