Tilgreinir samtölu gildisins í reitnum Línuupphæđ međ VSK í öllum línum í skjalinu ađ frádreginni sérhverri afsláttarupphæđ í reitnum Reikningsafsláttarupphæđ. Hafiđ í huga ađ upphæđir á skjalalínum eru birtar međ eđa án VSK, allt eftir țví hvađ var valiđ í reitnum Verđ međ VSK á spjaldi viđskiptamanns eđa lánardrottins.
Ábending |
---|
Frekari upplęsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplęsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |