Opnið gluggann Uppfæra kostnaðarverð.

Endurreiknar einingarkostnaðinn af framleiðsluvörunum á framleiðslupöntununum. Gildið í reitnum Kostn.verð á framleiðslupöntunarlínunni uppfærist samkvæmt þeim valmöguleikum sem eru valdir.

Valkostir

Reitur Lýsing

Reikna

Veljið hvort endurreikna á kostnaðarverðið byggt á yfirvörunni einni saman eða samantekt vöruuppskriftarþrepa vörunnar.

Uppfæra frátekningu

Merkt er við hvort færa á inn endurreiknað kostnaðarverð á allar fylgiskjalalínur þar sem varan er frátekin.

Ábending

Sjá einnig