Opnið gluggann Sækja grunnstillingartöflur.

Myndar lista yfir Microsoft Dynamics NAV-töflur þar sem hægt er að stofna lýsingar fyrir grunnstillingu. Þegar á að tilgreina töflur til að hafa með í skilgreiningarpakkanum skal keyra keyrsluna Sækja pakkatöflur .

Valkostir

Reitur Lýsing

Hafa aðeins með gögnum

Veljið gátreitinn til að taka aðeins með töflur sem innihalda gögn.

Hafa tengdar töflur með

Veljið gátreitinn til að hafa tengdar töflur með.

Hafa víddartöflur með

Veljið gátreitinn til að hafa víddatöflur með.

Hafa aðeins leyfðar töflur með

Veljið gátreitinn til að hafa aðeins þær töflur sem leyfið sem notað er til að búa vinnublaðið til gefur aðgang að.

Ábending

Sjá einnig