Opnið gluggann Innleiða verðbreytingu.

Keyrslan Shortcut iconInnleiða verðbreytingu er notuð til að uppfæra verðsamninga í töflunni Söluverð með þeim í töflunni Vinnublað söluverðs. Hægt er að búa til verðbreytingartillögur með keyrslunum Leggja til söluverð á vinnublaði eða Leggja til vöruverð á vinnublaði, og einnig er hægt að breyta þeim. Efni reitanna í verðtillögunum er millifært. Þegar tillögur um nýtt verð eða söluverðsbreytingar eru innleiddar er hægt að skoða þær í glugganum Söluverð.

Ábending