Opnið gluggann Intrastat - Útbúa diskling.

Prentar í skrá allar upplýsingarnar sem eiga að fara til skattyfirvalda. Bæði móttökur og afhendingar vöru eru sjálfkrafa innifaldar. Skráin hefur að geyma upplýsingar úr línunum í glugganum Intrastatbók.

Þessi keyrsla er valin til þess að skila greinargerð til Intrastat. Öll fyrirtæki í löndum innan Evrópusambandsins þurfa að gefa öðrum löndum/svæðum innan sambandsins skýrslur um viðskipti sín. Einnig þarf að gefa hagstofu viðkomandi lands/svæðis mánaðarlega skýrslu um hreyfingu vöru og skýrsluna þarf að afhenda skattayfirvöldum.

Hægt er að velja keyrsluna úr glugganum Intrastatbók. Opna gluggann Shortcut iconIntrastatbók og fylla út.

Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að færa inn í Intrastatbækur.

Hægt er að staðfesta hvort réttar upplýsingar séu í skránni með því að nota skýrsluna Intrastat - Gátlisti, sem einnig er hægt að velja í glugganum Intrastatbók. Ef prenta skal skýrsluna þarf að prenta út áður en keyrsla er sett í gang.

Þegar skráin hefur verið prentuð út er gátreiturinn Gefin skýrsla í glugganum Keyrsla Intrastatbóka valinn og reiturinn Innra tilvísunarnr. í öllum færslum í bókinni er fylltur út.

Ábending

Sjá einnig