Gefur til kynna hvort skattayfirvöld hafa þegar fengið skýrslu um færsluna.

Reiturinn er auður þar til keyrslan Intrastat - Útbúa diskling er keyrð. Kerfið setur gátmerki sjálfkrafa í reitinn þegar keyrsla fer fram.

Breyta má efni reitsins handvirkum hætti, til dæmis þegar þörf er á að endurkeyra skýrsluna.

Ábending

Sjá einnig