Opniđ gluggann Stofna tínslu.

Tilgreinir tínsluleiđbeiningar međ ţví ađ skilgreina hvernig vöruhúsatínsluskjöl eru búin til međ ţví ađ nota runuvinnslu ţegar valin er hnappurinn Í lagi í glugganum Vinnublađ tínslu. Til dćmis er hćgt ađ skilgreina ađ sameina eigi allar tínslur fyrir sama viđskiptamann í eitt tínsluskjal.

Til athugunar
Ef engir valkostur eru valdir verđur eitt tínsluskjal búiđ til fyrir allar línur í glugganum Vinnublađ tínslu.

Valkostir

Tilgreint er hvernig tínslulínunum er rađađ í stofnuđum tínsluskjölum, međ ţví ađ velja einn af eftirfarandi valkostum.

Valkostur Lýsing

Á vöruhúsaskjal

Stofnar sérstök tínsluskjöl fyrir vinnublađslínurnar međ sama upprunaskjali vöruhúss.

E. viđskm./lánardr./birgđag.

Stofnar sérstök tínsluskjöl fyrir hvern viđskiptamann (sölupantanir), lánardrottin (innkaupaskilapantanir) og birgđageymslur (flutningspantanir).

Eftir vöru

Stofnar sérstök tínsluskjöl fyrir hverja vöru á tínsluvinnublađinu.

Á frá-svćđi

Stofnar sérstök tínsluskjöl fyrir hvert svćđi sem vörurnar verđa teknar úr.

Eftir hólfi

Stofnar sérstök tínsluskjöl fyrir hvert hólf sem vörurnar verđa teknar úr.

Eftir gjalddaga

Stofnar sérstök tínsluskjöl fyrir upprunaskjöl sem hafa sama gjalddaga.

Tilgreint er hvernig tínsluskjölin eru stofnuđ međ ţví ađ velja einn af eftirfarandi valkostum.

Valkostur Lýsing

Hámarksfj. tínslulína

Stofnar tínsluskjöl sem hafa einungis tilgreindan fjölda af línum í hverju skjali.

Hám.fj. upprunaskjala tínslu

Stofnar tínsluskjöl sem hvert um sig nćr yfir ekki meira en tilgreindan fjölda upprunaskjala.

Úthlutađ notandakenni

Stofnar tínsluskjöl einungis fyrir vinnublađslínurnar sem er úthlutađ til valins vöruhúsastarfsmanns.

Röđunarađferđ f. tínslulínur

Veljiđ úr tiltćkum valkostum til ađ rađa línum í tínsluskjalinu sem var stofnađ.

Setja einingaskiptingarafmörkun

Felur tínslulínur einingaskipta ţegar stćrri mćlieiningu er skipt í smćrri mćlieiningu og tínd ađ fullu.

Ekki fćra magn til afgreiđslu

Hefur reitinn Magn til afgreiđslu í stofnuđu tínslulínunum auđan.

Prenta tínslu

Prentar tínsluskjöl ţegar ţau eru stofnuđ. Einnig er hćgt ađ prenta úr stofnuđum tínsluskjölum.

Til athugunar

Ábending

Sjá einnig