Tilgreinir upplýsingar um tegund áfangastaðar sem tengd er vöruhúsaaðgerðalínunni. Tegundin getur verið viðskiptamaður, lánardrottinn eða birgðageymsla.

Þessi reitur er sérlega mikilvægur fyrir tínsluaðgerðir.

Ábending

Sjá einnig