Opnið gluggann Afturkalla eignafærslur.

Fjarlægir eina eða fleiri eignafærslur úr glugganum Eignafærslur. Ef bókuð voru rangar færslur á eina eða fleiri eignir má nota þessa aðgerð til að hætta við eignafærslurnar. Í glugganum Eignafærslur veljið færslu eða færslur sem á að bæta hætta við. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar skal velja Hætta við færslur.

Kerfið notar Eignabókunardags. til margs konar útreikninga í kerfishlutanum Eignir. Rangar eignafærslur, verður því að fjarlægja úr glugganum Eignafærslur.

Ef þörf er á að hætta við færslur fyrir ýmsar eignir má ná aðgangi að þessari aðgerð í formi keyrslu úr glugganum Afskriftabók. Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Hætta við eignafærslur. Í keyrsluglugganum sem birtist má tilgreina skilyrði fyrir keyrslunni.

Aðgerðin afritar þær eignafærslur sem á að hætta við í færslubók. Ef eignirnar eru samþættar fjárhagnum flytjast færslurnar yfir í eignafjárhagsbókina. Annars verða færslurnar fluttar í eignabókina. Síðan er hægt, ef þörf reynist, að bóka í færslubókina eða leiðrétta færslurnar fyrir bókun. Eignafærslurnar eru síðan fjarlægðar úr glugganum Eignafærslur og eru bókaðar í Rangar eignafærslur glugganum.

Með því að hætta við rangar eignafærslur sýna upplýsingagluggar og skýrslur nákvæmar upphæðir fyrir eignir.

Valkostir

Reitur Lýsing

Nota nýja bókunardagsetningu

Gefur til kynna að ný bókunardagsetning er notuð á bókarfærslurnar sem verða til í keyrslunni. Ef reiturinn er auður er bókunardagsetning eignabókarfærslnanna sem hætta á við afrituð í bókarfærslurnar sem verða til í keyrslunni.

Ný bókunardagsetning

Bókunardagsetningin sem nota á í bókarfærslunum sem stofnaðar eru af keyrslunni þegar reiturinn Nota nýja bókunardagsetningu er valinn.

Ábending

Sjá einnig