Opniđ gluggann Fjöldabóka innkaupapantanir.
Bókar margar innkaupapantanir í einu. Ţetta getur veriđ gagnlegt ef ţarf ađ bóka margar innkaupapantanir. Hćgt er ađ velja ţćr pantanir sem á ađ bóka međ ţví ađ fylla í reitinn Nr. Áđur en keyrslan er sett í gang má tilgreina ađ ţćr pantanir sem á ađ bóka séu mótteknar og/eđa reikningsfćrđar.
Ef hluti af pöntun er móttekinn og/eđa reikningsfćrđur ţegar bókađ er ţarf ađ fylla út reitina Magn til móttöku og/eđa Magn til reikningsf. í innkaupalínunum áđur en keyrslan er sett í gang.
Mikilvćgt |
---|
Brýnt er ađ fćra inn allar nauđsynlegar upplýsingar á innkaupapantanirnar áđur en ţćr eru fjöldabókađar. Annars er ekki víst ađ ţćr bókist. Ţegar fjöldabókun er lokiđ birtast skilabođ um hve margar innkaupapantananna voru bókađar (til dćmis 9 af 10). |
Valkostir
Móttakist: Hér er tilgreint hvort pantanirnar verđa mótteknar ţegar ţćr eru bókađar. Gátmerki í reitnum vísar til allra pantananna sem eru bókađar.
Reikningur: Hér er tilgreint hvort pantanirnar verđa reikningsfćrđar ţegar ţćr eru bókađar. Gátmerki í reitnum vísar til allra pantananna sem eru bókađar.
Bókunardags.: Hér er skráđ dagsetningin sem kerfiđ notar sem dagsetningu fylgiskjals og/eđa bókunar ţegar bókađ er ef annar hvor eđa báđir eftirfarandi reitir eru merktir međ gátmerki.
Ef engin bókunardagsetning eđa fylgiskjalsdagsetning er á fylgiskjali er dagsetningin í ţessum reit notuđ jafnvel ţótt ekkert gátmerki sé í viđeigandi reit.
Endursetja bókunardags.: Gátmerki er sett í reitinn ef á ađ endursetja bókunardagsetningu pantana međ dagsetningunni í reitnum hér ađ ofan.
Endursetja dagsetningu fylgiskjals: Gátmerki er sett í reitinn ef á ađ skrifa yfir fylgiskjalsdagsetningu innkaupapantana međ dagsetningunni í reitnum Bókunardags.
Reikna reikn.afsl.: Gátmerki er sett í ţennan reit ef reikningsafsláttur á ađ reiknast sjálfkrafa á innkaupapantanir áđur en bókađ er.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ keyrslur eru í Hvernig á ađ keyra runuvinnslur og Hvernig á ađ stilla afmarkanir. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |