Tilgreinir hversu mikið af línunni á að reikningsfæra.

Mikilvægt
Þessi reitur er aðeins notaður þegar pantanir eru bókaðar.

Í hvert sinn sem reiturinn Magn er uppfærður og pöntun er bókuð leggur forritið sjálfkrafa til reikningsfærslu á magni sem hefur enn ekki verið reikningsfært. Þetta magn reiknar það sem mismun reitanna Magn og Magn til reikningsf.

Bent er á að aldrei er hægt að reikningsfæra meira magn en móttekið er.

Við bókun skal ekki stofna reikning án þess að ein lína í Magn til reikningsf., að minnsta kosti, standi ekki á núlli.

Reiturinn uppfærist sjálfkrafa þegar reiturinn Magn er reikningsfærður eða honum breytt.

Ábending

Sjá einnig