Opniđ gluggann Verk - Bóka VÍV í fjárhag.

Fjárhagsbókar verk í vinnslu (VÍV) sem var reiknađ međ keyrslunni Verk - Reikna VÍV .

Hafi VÍV veriđ bókađ í fjárhagsgrunn áđur fyrir ţau verk sem tekin eru međ á flipanum Verk ţá verđur ţađ bakfćrt.

Í hvert sinn sem ţessi runuvinnsla er keyrđ ,stofnar forritiđ VÍV-fćrslur í fjárhag sem byggja á á glugganum VÍV-fćrslur verks fyrir verkin sem eru innifalin. Ţessar VÍV fjárhagsfćrslur bókast ţá á fjárhag. Hćgt er ađ sjá VÍV-fjárhagsfćrslur fyrir hvert verk í glugganum VÍV-fćrslur verks.

Valkostir

Reitur Lýsing

Bókunardags. bakfćrslu

Fćra inn bókunardagsetningu fyrir fjárhagsfćrslur sem eru bókađar af ţessi ađgerđ

Fylgiskjalsnr. bakfćrslu

Fćriđ inn númer fylgiskjals fyrir fjárhagsfćrslur sem eru bókađar af ţessi ađgerđ.

Eingöngu bakfćra

Veljiđ ţennan reit til ađ bakfćra áđur bókađ VÍV en ekki bóka nýtt VÍV í fjárhag. Ţetta er gagnlegt, til dćmis ţegar VÍV hefur veriđ reiknađ og bókađ fyrir verk međ ranga dagsetningu og afturkalla á gölluđu bókanirnar án ţess ađ bóka nýjar VÍV fćrslur.

Nota dags. bakfćrslu

Gátmerki er sett í ţennan reit ef óskađ er eftir ađ nota bakfćrsludagsetninguna sem bókunardag fyrir bćđi bakfćrslu fyrri VÍV-útreikningsins og sem bókunardagsetningu fyrir nýja VÍV-útreikninginn. Sé reiturinn auđur notar kerfiđ Bókunardagsetning VÍV VÍV-fćrslur verks sem bókunardagsetningu fyrir VÍV fjárhagsfćrslurnar. Ţetta er gagnlegt ţegar óskađ er eftir ađ reikna út og bóka sögulegt VÍV fyrir tímabil sem ţegar hefur veriđ lokađ. Hćgt er ađ bakfćra gömlu bókanirnar og bóka nýja útreikninginn á opnu tímabili međ ţví ađ velja bakfćrsludagsetningu á opna tímabilinu.

Ábending

Sjá einnig