Ef reiturinn Tegund bankagreiđslu í glugganum Útgreiđslubók er stilltur á Vélfćrđur tékki ţarf ađ prenta út tékka áđur en hćgt er ađ bóka fćrslubókarlínurnar. Áđur en prentađ er hins vegar er hćgt ađ forskođa einn eđa fleiri tékka.
Vélfćrđir tékkar forskođađir
Í reitnum Leit skal fćra inn Greiđslubćkur og velja síđan viđkomandi tengil.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Greiđslur, skal velja Forskođa tékka.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |