Gluggann Lánardrottnaupplısingar er hægt ağ nota til ağ greina lánardrottna sem nota marga gjaldmiğla. Í glugganum má sjá stöğu lánardrottins gagnvart öllum gjaldmiğlum şar sem um viğskipti er ağ ræğa. Upplısingarnar sem fram koma eiga viğ um núverandi dagsetningu.
Upplısingar um lánardrottinn skoğağar eftir gjaldmiğlum:
Í reitnum Leita skal færa inn Lánardrottnar og velja síğan viğkomandi tengi.
Velja skal viğkomandi lánardrottinn og á flipanum Færsluleit, í flokknum Sölumağur, skal velja Upplısingar eftir gjaldmiğlum.
Í glugganum Lánardrottnaupplısingar skal velja reitinn Stağa til ağ skoğa upphæğirnar sem mynda stöğuna í glugganum Sundurliğağar lánardr.færslur.
Ábending |
---|
Frekari upplısingar um hvernig á ağ vinna meğ reiti og dálka eru í Unniğ meğ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplısingar um hvernig finna má tilteknar síğur eru í Leit. |