Á lánardrottna spjaldi er hægt að sjá ýmsar upplýsingar um lánardrottininn.
Lánardrottnaupplýsingar skoðaðar:
Í reitnum Leita skal færa inn Lánardrottnar og velja síðan viðkomandi tengi.
Í glugganum Lánardrottnar skal velja lánardrottinn og á flipanum Færsluleit í flokknum Ferill skal velja Upplýsingar.
Í glugganum Lánardrottnaupplýsingar á flýtiflipanum Almennt er hægt að skoða gildandi stöðu SGM lánardrottins. Dagsetning stöðunnar er verkdagurinn.
Á flýtiflipanum Innkaup er hægt að sjá heildarinnkaup frá lánardrottninum fyrir núverandi bókhaldstímabil, núverandi ár til núverandi dagsetningar, fyrrverandi ár og öll tímabil.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |