Opnið gluggann Sundurliðaðar lánardr.færslur.
Glugginn Sundurliðaðar lánardr.færslur er notaður til að skoða yfirlit yfir allar bókaðar færslur og jafnanir sem tengjast tiltekinni færslu í lánardrottnabók í glugganum Lánardr.færslur. Með þessari aðgerð er hægt að sjá af hverju tiltekin færsla var gerð á tiltekinn reikning í sambandi við afslátt, sléttun og leiðréttingu á gengi gjaldmiðla.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |