Hægt er að skoða upplýsingar um vátryggingaskírteini í glugganum Vátryggingaupplýsingar.

Skoðun upplýsinga um vátryggingaskírteini

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Vátrygging og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Viðeigandi eign er valin.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Vátrygging, skal velja Upplýsingar. Glugginn Vátryggingaupplýsingar opnast.

    Plústala í reitnum Yfir-/undirtryggt merkir að eignin sé yfirtryggð. Mínustala merkir að hún sé undirtryggð.

    Velja hnappinn Loka til að loka glugganum .

  4. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Vátrygging, skal velja Heildarvátrygging á eign til að skoða yfirlit yfir vátryggingaupphæðir af vátryggingarspjaldinu.

Ábending

Sjá einnig