Það eru tvær leiðir til að uppfæra birgðakostnað verks: sjálfvirkt og handvirkt.
Birgðakostnaður verks uppfærður
Ef sjálfvirk uppfærsla er leyfð fer keyrslan Uppfæra birgðakostnað verks einnig af stað þegar keyrslan Leiðr. kostnað - Birgðafærslur er keyrð.
Ef birgðakostnaður verks er uppfærður handvirkt eru verkfærslurnar uppfærðar svo þær samsvari raunkostnaði í birgðafærslunum.
Til að uppfæra birgðakostnað verks sjálfvirkt
Í reitinn Leita skal færa inn Verkagrunnur og velja síðan viðkomandi tengi.
Merkt er í gátreitinn Uppfæra birgðakostnað verks sjálfvirkt.
Velja hnappinn Í lagi.
Til að uppfæra birgðakostnað verks handvirkt
Í reitnum Leit skal færa inn Verk og velja síðan viðkomandi tengil fyrir deildir.
Undir Tímabilsaðgerðir er smellt á Uppfæra birgðakostnað verks.
Frekari upplýsingar eru í Uppfæra birgðakostnað verks ogLeiðr. kostnað - Birgðafærslur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |