Tilgreinir í glugganum Verkagrunnur að kostnaðarbreytingar eru leiðréttar sjálfkrafa í hvert sinn sem keyrslan Leiðr. kostnað - Birgðafærslur er keyrð. Leiðréttingarferlið og niðurstöður þess eru hinar sömu og úr keyrslunni Uppfæra birgðakostnað verks.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |