Upphæðirnar sem sýndar eru í glugganum Birgðagreining eftir víddum gefa mynd af sölu og innkaupum við síðustu uppfærslu. Til að sjá mynd af raunverulegri stöðu verður að uppfæra birgðagreiningaryfirlitið með því að smella á Uppfæra. Það er hægt að gera úr eftirfarandi gluggum:

Eftirfarandi ferli sýnir hvernig eigi að uppfæra greiningaryfirlit úr Greiningaryfirlit - Listi glugganum.

Birgðagreiningaryfirlit uppfært

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Birgðagreining eftir vídd og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Í glugganum Birgðagreiningaryfirlit - listi veljið greiningaryfirlitið sem á að uppfæra.

  3. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Almennt veljið Uppfæra.

Til athugunar
Ef reiturinn Uppfæra við bókun er valinn á greiningaryfirlitsspjaldi uppfærist yfirlitið í hvert sinn sem birgðahöfuðbókarfærsla er bókuð.

Ábending

Sjá einnig