Ef bókaður hefur verið stofnkostnaður fyrir eina eign er hægt að nota eignaendurflokkunarbókina til að skipta stofnkostnaðinum á nokkrar eignir.
Hægt er til dæmis að flytja 25 prósent af stofnkostnaði og afskriftum eignar yfir á aðra eign og 45 prósent yfir á þriðju eignina. Prósenturnar 30 sem eftir eru verða áfram á upphaflegu eigninni.
Skipting eigna
Í reitnum Leit skal færa inn Eignaendurflokun bóka og veljið síðan viðkomandi tengil.
Fylltar eru út tvær færslubókarlínur, ein fyrir hvora eign sem skal flytja kostnað á.
Í flipanum Aðgerðir veljið Endurflokka.
Glugganum er lokað.
Í reitnum Leit skal færa inn Eignafjárahagsbækur og velja síðan viðkomandi tengil til að sjá línurnar stofnaðar af Microsoft Dynamics NAV. Færa verður inn mótreikninga í eignafjárhagsbók áður en hægt er að bóka færslubókina.
Á flipanum Heim veljið Bóka til að bóka línurnar.
Til athugunar |
---|
Ef flytja á stofnkostnaðinn og afskriftirnar yfir á nýjar eignir verður fyrst að setja eignaspjaldið upp áður en byrjað er að endurflokka eignirnar. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |