Hægt er að nota eignaendurflokkunarbókina til að flytja til eignir, skipta þeim upp og sameina þær.

Hægt er að prenta endurflokkaðar eignir í skýrslunni Eignir - bókfært virði 02.

Eftirfarandi tafla lýsir röð verkefna með tenglum í efnisatriði þar sem þeim er lýst. Verkin eru talin upp í sömu röð og þau eru yfirleitt framkvæmd.

Til aðSjá

Flytja eignir á aðra staði, t.d. með því að setja eign í framleiðsludeildina meðan verið er að búa hana til og flytja hana svo í stjórnunardeildina þegar lokið er við hana.

Hvernig á að flytja eignir á aðra staði

Nota eignaendurflokkunarbók til að skipta stofnkostnaðinum á nokkrar eignir.

Hvernig á að skipta upp eignum

Sameina stofnkostnað fyrir nokkrar eignir í eina eign.

Hvernig á að Sameina eignir

Prenta skýrsluna Eignir - Bókfært virði 02 til að skoða endurflokkaðar færslur.

Hvernig á að skoða endurflokkaðar færslur

Sjá einnig