Þegar sett er upp ný eign á eignaspjaldi eru þar reitir sem alltaf verður að fylla út, reitir fylltir eru út eftir þörfum og reitir sem ekki er hægt að fylla út.

Eignir stofnaðar:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Eign og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna veljið Nýtt til að búa til nýja eign.

  3. Reitirnir eru fylltir út.

    Reiturinn Nr. er nauðsynlegur.

  4. Glugganum er lokað.

Ábending

Sjá einnig