Þegar búið er að búa til millifærslupöntun er hægt að bóka sendinguna. Ef villa kemur upp er gripið inn í bókunarferlið og villuboð birt.

Millifærslupantanir sendar

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Millifærslupantanir og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Millifærslupöntunin er búin til. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að stofna Millifærslupantanir.

  3. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Afhending veljið Afhending.

  4. Bóka skal millifærslupöntunina eða, ef prenta á millifærslupöntunina, velja Bóka og prenta í flokknum Bókun áf flipanum Aðgerðir.

  5. Veljið Afhenda í glugganum og smellið á hnappinn Í lagi.

Ábending

Sjá einnig