Hægt er að gefa sölu- og innkaupapantanir út á næsta stig vinnslu áður en hún er bókuð. Þegar bókun er gefin út er hún tekin með í alla útreikninga á því hvað er til ráðstöfunar frá áætlaðri móttökudagsetningu á vörunum.

Pantanir gefnar út

  1. Skjölin sem á að gefa út eru opnuð.

  2. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Afhending. Reiturinn Staða hefur nú breyst í Útgefin.

Til athugunar
Hægt er að breyta útgefinni pöntun með því að enduropna hana. Hins vegar er aðeins hægt að breyta línum sem þegar er búið að vinna úr í vöruhúsinu með því að auka magnið.

Ábending

Sjá einnig