Áður en VSK-viðskiptabókunarflokkar eru settir upp þarf að ákveða hvað þarf marga ólíka flokka. Þetta fer eftir fjölda stuðla og reglugerðum í viðkomandi landi ásamt því hvort viðskipti eru stunduð bæði innanlands og utan.

Uppsetning VSK-viðskiptabókunarflokka

  1. Í reitnum Leit skal færa inn VSK-viðskiptabókunarflokkar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Í glugganum VSK-viðskiptabókunarflokkar er færður inn kóti í reitinn Kóti til að auðkenna flokkinn.

  3. Í reitinn Lýsing er færð stutt lýsing á flokknum.

Þetta ferli er endurtekið fyrir hvern VSK-viðskiptaflokk sem á að setja upp.

Ábending

Sjá einnig