Þegar VSK-viðskiptabókunarflokkar og VSK-vörubókunarflokkar hafa verið settir upp þarf að setja upp samsetningu fyrir flokkana tvo.

Færðar inn samsetningar af VSK-viðskiptabókunarflokkum og VSK-vörubókunarflokkum:

  1. Í reitinum Leit skal færa inn VSK-bókunargrunn og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Í glugganum VSK-bókunargrunnur er fyrsti kótinn valinn samkvæmt listanum í reitnum VSK viðsk.bókunarflokkur.

  3. Í reitnum VSK vörubókunarflokkur er fyrsti kótinn valinn samkvæmt listanum.

  4. Þetta ferli er endurtekið uns allar nauðsynlegar samsetningar hafa verið settar upp.

Ábending

Sjá einnig