Hægt er að velja allt að átta víddir og hægt er að færa inn gildi þeirra beint í bækur eða í sölu- og innkaupalínur. Þetta eru flýtivíddir.

Að setja upp flýtivíddir

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Fjárhagsgrunnur og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Í glugganum Fjárhagsgrunnur á flýtiflipanum Víddir í reitnum Flýtivídd 3 - Kóti er færður inn kóti fyrir vídd.

  3. Þetta ferli er endurtekið í reitunum Kóti flýtivídda 4-8 .

Til athugunar
Kótar flýtivíddar 1 og flýtivíddar 2 eru hinir sömu og kótar altækrar víddar 1 og altækrar víddar 2. Þessir reitir eru þegar útfylltir.

Ábending
Víddirnar sem valdar eru fyrir flýtivíddir ættu að vera þær víddir sem oftast eru færðar inn handvirkt.

Ábending

Sjá einnig