Ef setja á upp íhluta vegna þjónustuvöru sem er uppskrift er hægt að afrita uppskriftarvöruna og stofna hana sem íhluti þjónustuvöru.

Uppsetning þjónustuvöruíhluta út frá uppskriftum

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustuvörur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Opna skal þjónustuvöruna sem setja á upp íhluti út frá uppskrift fyrir.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Þjónustuvara skal velja Íhlutir. Glugginn Þjónustuvöruíhlutalisti opnast.

  4. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Íhlutur, skal velja Afrita úr uppskrift.

    Ef varan sem þjónustuvaran tengist er uppskrift stofnuð sjálfkrafa fyrir íhluti fyrir alla vöru í uppskriftinni.

Ábending

Sjá einnig