Staðsetningu uppskriftarinnar er ekki úthlutað á sérstakan stað í leiðinni heldur á leiðartengikóta í glugganum Framleiðsluuppskrift. Leiðarlínunni er einnig úthlutað á leiðartengikóða í glugganum Leið. Microsoft Dynamics NAV er afar sveigjanlegt vegna tengingarinnar milli uppskriftar og leiðar. Hægt er að breyta staðsetningunum eins og þarf, án þess að breyta tengslunum milli uppskriftarinnar og leiðarinnar.
Uppsetning leiðartengikóta
Í reitnum Leita skal færa inn Leiðartenglar og velja síðan viðkomandi tengi.
Í reitinn Kóti er færð inn samsetning tala og bókstafa sem auðkennir á einkvæman hátt leiðartengikótann.
Í reitinn Lýsing er færður inn texti sem lýsir leiðartengikótanum.
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |