Ef ţörf er á mörgum fćrslubókum af einhverri tegund er hćgt ađ búa til margar fćrslubókarkeyrslur fyrir fćrslubókarsniđmát.
Uppsetning á mörgum fćrslubókarkeyrslum
Í reitnum Leit skal fćra inn Sniđmát fćrslubókar og velja síđan viđkomandi tengil.
Í glugganum Sniđmát fćrslubóka er valin lína sem inniheldur sniđmátiđ sem óskađ er eftir ađ setja upp keyrslur fyrir.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Sniđmát, skal velja Keyrslur.
Fyllt er út í fyrstu auđu línuna til ađ stofna nýja bókarkeyrslu. Reitirnir Heiti og Lýsing eru fylltir út, ásamt öđrum reitum ef ţörf krefur.
Glugganum er lokađ.
Ábending |
---|
Tölur hafa sérstaka ţýđingu í fćrslubókarheitum. Ef tala er í heiti fćrslubókarsniđmáts, hćkkar hún sjálfkrafa um einn í hvert sinn sem fćrslubókin er bókuđ. Ef til dćmis HH1 er fćrt í reitinn Heiti breytist fćrslubókaheitiđ í HH2 eftir ađ fćrslubókin HH1 hefur veriđ bókuđ. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |