Hćgt er ađ setja upp sjálfgefinn mótreikning fyrir hverja fćrslubókarkeyrslu og láta Microsoft Dynamics NAV koma sjálfkrafa međ tillögu um mótreikningstegund og mótreikningsnúmer í hverri fćrslubókarlínu. Ef sjálfgefinn mótreikningur er ekki tilgreindur ţarf ađ fylla út reitina handvirkt.
Sjálfgefnir mótreikningar settir upp
Í reitnum Leit skal fćra inn Fćrslubók og velja síđan viđkomandi tengil.
Í glugganum Fćrslubók í reitnum Heiti keyrslu er valin keyrslan sem á ađ setja upp fyrir sjálfgefin mótreikning.
Í reitnum Gerđ mótreiknings er smellt á reikningstegundina sem skal nota sem sjálfgefna tegund mótreiknings.
Í reitnum Númer mótreiknings er valiđ númeriđ sem á ađ nota sem númer sjálfgefins mótreiknings.
Sjálfgefinn mótreikningur er gagnlegur í fćrslubókarkeyrslum, ţar sem fćra má inn sama mótreikning í hverri línu.
Ef ćtlunin er ađ nota annan mótreikning en ţann sem er sjálfgefinn er hćgt ađ breyta tegund og númeri mótreikningsins handvirkt í fćrslubókarlínunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |