Hćgt er ađ setja upp keyrslur í sniđmáti vátryggingabókar. Gildin í keyrslunni eru notuđ sem sjálfgildi ef reitirnir í fćrslubókarlínunum hafa ekki veriđ fylltir út.
Uppsetning vátryggingabókakeyrslna
Í reitnum Leita skal fćra inn Sniđmát vátryggingabóka og velja síđan viđkomandi tengi.
Veljiđ sniđmát vátryggingabókar. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Sniđmát, skal velja Keyrslur. Glugginn Vátryggingabókakeyrslur opnast.
Á flipanum Heim í flokknum Nýtt veljiđ Nýtt til ađ stofna nýja fćrslubókarkeyrslu, eđa nota eina af auđu línunum.
Reitirnir eru fylltir út.
Til athugunar |
---|
Tölur hafa sérstaka ţýđingu í fćrslubókarheitum. Ef tala er í heiti fćrslubókarsniđmáts, hćkkar hún sjálfkrafa um einn í hvert sinn sem fćrslubókin er bókuđ. Ef til dćmis HH1 er fćrt inn í reitinn Heiti, mun fćrslubókarheitiđ breytast í HH2 eftir bókun fćrslubókarinnar HH1. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |