Ef tengja á afskriftabók við margar eignir er hægt að nota keyrsluna Stofna eignaafskriftabækurMicrosoft Dynamics NAV til að láta forritið stofna sjálfkrafa þær eignaafskriftabækur sem þarf.

Sjálfvirk uppsetning eignaafskriftabóka

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Afskriftabækur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Valin er eignin sem setja á upp eignaafskriftabók fyrir. Á flipanum Heim í flokknum Stjórna veljið Breyta lista til að opna gluggann Afskriftabókarspjald.

  3. Í flipanum Aðgerðir í flokknum Eiginleikar veljið Stofna eignaafskriftabók.

  4. Í glugganum Stofna eignaafskriftabækur á flýtiflipanum Valmöguleikar fyllið út reitinn Afskriftarbók.

  5. Í reitnum Afrita úr eign nr. er valinn reitur síðan valið númer eignarinnar sem nota á sem grunn að nýjum afskriftabókum. Ef þessi reitur er fylltur út verða sömu upplýsingar í afskriftareitunum í nýju eignaafskriftabókinni og eru í samsvarandi reitum í eignaafskriftabókinni sem er afritað úr. Reiturinn er hafður auður ef búa á til nýja eignaafskriftabók með auðum afskriftareitum.

  6. Á flýtiflipanum Eign er hægt að setja afmörkun til að velja eignirnar sem á að stofna eignaafskriftabók fyrir. Ef þessi flipi er hafður auður verða allar eignir (nema þær sem merktar eru óvirkar) teknar með í keyrsluna.

  7. Veldu hnappinn Í lagi til að Microsoft Dynamics NAV láta forritið stofna eignaafskriftabækur.

Ábending

Sjá einnig