Ef gera á ráð fyrir margvíslegum afskriftaaðferðum má setja upp margar afskriftabækur.

Uppsetning afskriftabóka

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Afskriftabækur og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Viðeigandi reitir eru fylltir út.

Þegar settar hafa verið upp nauðsynlegar afskriftabækur verður að tengja að minnsta kosti eina afskriftabók hverri eign. Hægt er að setja upp eignaafskriftabækur annaðhvort handvirkt eða sjálfvirkt.

Ábending

Sjá einnig