Sem stjórnandi má sjá vinnuskýrslur eftir tegund stöðu. Til dæmis er hægt að afmarka yfirlitið yfir vinnuskýrslur þannig að aðeins séu sýndar þær sem búið er að samþykkja.
Til að fara yfir vinnuskýrslur eftir stöðu
Í reitnum Leit skal færa inn Tímablöð verkstjóra og velja síðan viðkomandi tengil.
Í reitnum Færa inn í afmörkun er slegið inn Já.
í fellistanum velurðu stöðu gátreits, líkt og Sent, t.d. til að sjá allar sendar vinnuskýrslur.
Til að fara yfir vinnuskýrslur eftir stöðu fyrir verk
Í reitnum Leita skal færa inn Tímablað verkstjóra eftir verki og velja síðan viðkomandi tengi.
Í reitnum Færa inn í afmörkun er slegið inn Já.
Á fellilistann veljið stöðu gátreits. Veljið til dæmis gátreitinn Sent til að sjá allar sendar vinnuskýrslur.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |