Opnið gluggann Tímablaðalisti verkstjóra.

Birtir lista yfir allar vinnuskýrslur. Hver vinnuskýrsla er á sinni eigin línu. Í þessum glugga getur notandinn sem er ábyrgur fyrir að endurskoða og samþykkja vinnuskýrslur fyrir viðkomandi forða, fengið yfirlit yfir allar vinnuskýrslur í Microsoft Dynamics NAV.

Listi yfir vinnuskýrslur í glugganum Tímablaðalisti verkstjóra fer eftir heimildum þess sem er að skoða. Vinnuskýrslustjórnandi getur séð allar vinnuskýrslurnar. Vinnuskýrslusamþykkjandi getur skoðað vinnuskýrslurnar fyrir forðann sem samþykkjandinn er tilgreindur fyrir með sérstöku notandakenni samþykkjanda.

Í glugganum Tímablaðalisti verkstjóra er hægt að sjá allar vinnuskýrslur sem hafa verið stofnaðar. Hægt að sjá hvað tímabil vinnuskýrslna á við með því að skoða upphafs- og lokadagsetningu. Til að skoða frekari upplýsingar skal velja vinnuskýrsluna og fara síðan í flipann Heim, flokkinn Vinna og velja Breyta vinnuskýrslu.

Ábending

Sjá einnig