Opnið gluggann Tímablað verkstjóra eftir verki.
Tilgreinir hvort samþykkja á eða hafna vinnuskýrslum sem eru tengdar á verk. Vinnuskýrslurnar í listanum eru þær sem hafa þitt nafn í reitnum Ábyrgðaraðili á spjaldinu Verkspjald.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |