Hægt er að sjá hvaða skýrsluútlit eru notuð í Microsoft Dynamics NAV skýrslunum í Val á útliti skýrslu glugganum. Í þessum glugga er hægt að breyta útliti sem notað er í skýrslu, búa til nýtt sérsniðið útlit eða búa til tilbrigði við fyrirliggjandi sérsniðið útlit.

Til að sjá útlit skýrslu uppsett í skýrslum

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Val á útliti skýrslu og velja síðan viðkomandi tengil.

    Glugginn birtir allar skýrslur sem eru í boði fyrir fyrirtæki sem er stillt í reitnum Fyrirtæki efst í glugganum.

    Valið útlit og Lýsing á sérstilltu útliti reitirnir tákna útlitið sem er verið að nota á skýrsluna.

  2. Til að sjá skýrsluútlit fyrir annað fyrirtæki breytirðu reitnum Fyrirtæki.

Ábending

Sjá einnig