Hægt er að senda Intrastat-skýrsluna á diski. Áður en skráin er búin til er hægt að prenta gátlista með upplýsingunum sem verða í skránni.

Til að senda Intrastat-skýrslu á diski

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Intrastatbók og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Í glugganum Intrastatbók er viðkomandi færslubókarkeyrsla valin í reitnum Heiti keyrslu.

  3. Fylla skal handvirkt út í færslubókina, ef það hefur ekki verið gert nú þegar, eða velja Sækja færslur í flokknum Almennt á flipanum Aðgerðir.

  4. Á flipanum Heim veljið Mynda diskling.

  5. Í keyrsluglugganum veljið hnappinn Í lagi.

  6. Velja hnappinn Vista.

  7. Flett er að möppunni þar sem vista á skrána og skráarheiti fært inn. Velja hnappinn Vista.

Ábending

Sjá einnig