Hægt er að fjarlægja þátttakendur frá fundarlista.
Aðeins er hægt að fjarlægja gesti úr verkefni skipuleggjandans.
Til að fjarlægja gest úr fundi
Í reitnum Leita skal færa inn Sölumenn og velja síðan viðkomandi tengi.
Velja skal sölumanninn sem skipulagði verkefnið sem fjarlægja á gest úr.
Á spjaldinu Sölumaður/innkaupaaðili, á flipanum Færsluleit, í flokknum Sölumaður, skal velja Verkefni.
Í glugganum Verkefnalisti er valið verkefnið sem fjarlægja á gesti úr.
Á flipanum Færsluleit, í flokknum Verkefni, skal velja Gestaáætlun.
Gesturinn sem á að fjarlægja er valinn, flýtivalmyndin opnuð og Eyða línu valið.
Til athugunar |
---|
Ekki er hægt að eyða skipuleggjanda verkefnis. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |