Eftir ađ keyrslan Loka rekstrarreikningi hefur veriđ notuđ til ađ mynda lokunarfćrslu eđa fćrslur ársloka verđur ađ opna fćrslubókina sem var tilgreind í keyrslunni og fara yfir og bóka fćrslurnar.

Til ađ bóka lokunarfćrslu ársloka

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Fćrslubók og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Í glugganum Fćrslubók í reitnum Heiti keyrslu er keyrslan sem inniheldur lokunarfćrslurnar valin.

  3. Fariđ er yfir fćrslurnar.

  4. Á flipanum Heim veljiđ Bóka til ađ bóka fćrslubókina.

Til athugunar
Greinist villa birtast villubođ. Ef bókunin heppnast eru bókađar fćrslur fjarlćgđar úr fćrslubókinni. Ţegar fćrsla hefur veriđ bókuđ er hún bókuđ á alla rekstrarreikninga til ađ stađan verđi núll, og útkoma ársins er fćrđ á efnahagsreikning.

Ábending

Sjá einnig