Eftir ađ keyrslan Loka rekstrarreikningi hefur veriđ notuđ til ađ mynda lokunarfćrslu eđa fćrslur ársloka verđur ađ opna fćrslubókina sem var tilgreind í keyrslunni og fara yfir og bóka fćrslurnar.
Til ađ bóka lokunarfćrslu ársloka
Í reitnum Leit skal fćra inn Fćrslubók og velja síđan viđkomandi tengil.
Í glugganum Fćrslubók í reitnum Heiti keyrslu er keyrslan sem inniheldur lokunarfćrslurnar valin.
Fariđ er yfir fćrslurnar.
Á flipanum Heim veljiđ Bóka til ađ bóka fćrslubókina.
Til athugunar |
---|
Greinist villa birtast villubođ. Ef bókunin heppnast eru bókađar fćrslur fjarlćgđar úr fćrslubókinni. Ţegar fćrsla hefur veriđ bókuđ er hún bókuđ á alla rekstrarreikninga til ađ stađan verđi núll, og útkoma ársins er fćrđ á efnahagsreikning. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |