Eftir að allar upplýsingarnar hafa verið færðar inn á innkaupareikninginn er hægt að bóka hann. Mælt er með því að prentuð sé prófunarskýrsla áður en reikningurinn er bókaður.

Innkaupareikningar bókaðir:

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Innkaupareikningar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Á flipanum Aðgerðir í flokknum Bókun veljið Bóka.

  3. Til að bóka og prenta reikninginn á sama tíma er farið í flipann Aðgerðir, flokkinn Bókun, og Bóka og prenta valið.

  4. Velja .

Ef skoða á niðurstöðufærslur er farið í reitinn Leit og fært inn Bókaðir innk.reikningar og tengdi tengillinn síðan valinn.

Ábending

Sjá einnig