Ef greiða þarf lánardrottni með peningum eða ávísun er hægt að láta gera nauðsynlega bókun um leið og reikningurinn er bókaður.

Innkaupareikningar gerðir skjótt upp

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Innkaupareikningar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Ef á að greiða annaðhvort með peningum eða bankamillifærslu skal færa inn númer fjárhagssjóðsreikningsins eða bankareikningsins í reitinn Mótreikningur nr..

    Mikilvægt
    Reitirnir Tegund mótreiknings og Mótreikningur nr. eru ekki í staðalútliti reikningshaussins. Til að bóka greiðslu á reikningi verður fyrst að setja þær inn með hönnunarbúnaðinum.

Til athugunar
Ef oft eru greiddir innkaupareikningar með peningum er gagnlegt að setja upp sérstaka greiðsluaðferð með mótreikningi og færa þessa aðferð í reitinn Greiðsluaðferð á lánardrottnaspjaldinu. Mótreikningsnúmerið er sett sjálfkrafa í reikningshausinn í hvert sinn sem búinn er til nýr reikningur.

Ábending

Sjá einnig